Desember á Smiðjuloftinu.
Smiðjuloftið býður upp á flotta aðstöðu fyrir vina- og fjölskylduhópa sem vilja eiga notalega stunda saman í desember og um jólin. Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum fyrir desember mánuð og viljum gjarnan heyra frá hópnum þínum. Við getum boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir hópinn þinn svo endilega hafið samband fyrir verð og útfærslu.