Slackline Iceland

“Eitt skref í einu”

Slackline er spennandi nýjung fyrir alla ofurhuga og frábær áskorun fyrir allan aldur.

Fáðu nánari upplýsingar hjá smiduloftid@gmail.com eða WhatsApp +354-623-9293

Hátíðir / Festivals

Við hjá Slackline Iceland heimsækjum bæjarhátíðir og aðra skemmtileg viðburði um land allt og kennum gestum og gangandi að ganga á línu.

Við setjum upp línur við öll tækifæri, kennum grunnatriði línugöngu og leyfum öllum aldurshópum að spreyta sig á línunni.

Hafið samband við Slackline Iceland fyrir nánari upplýsingar og tilboð fyrir hátíðina ykkar.

Hafið samband

Heimsóknir

Heimsókn frá Slackline Iceland er frábær uppákoma til að brjóta upp skólastarfið, frístundina eða íþróttatímann.

Heimsóknir frá Slackline Iceland geta verið í formi vinnustofa (e. workshop) þar sem þið fáið kennslu í uppsetningu á línum og lærið grunnatrið línugöngu, ásamt öryggisreglum, eða skemmtileg hreyfistund þar sem við setjum upp línur við allra hæfi að spreyta sig á.

 

Hafið samband