Afþreyingarsetur á Akranesi

Smiðjuloftið
Smiðjuloftið er nýtt afþreyingarsetur á Akranesi. Hjá okkur er að finna hæsta klifurvegg á Íslandi og glæsilega aðstöðu fyrir hópa.
Viltu halda upp á afmæli ? Fá tónlist, hópefli eða aðra skemmtun fyrir hópinn þinn ?
Ótal möguleikar í boði og fagmennska í fyrirrúmi.
Hafðu samband (sjá neðar á síðunni).
At Smiðjuloftið activity center we have the tallest climbing wall in Iceland and great facilities for groups and gatherings.
Fréttir af Smiðjuloftinu
-
Klifurnámskeið fyrir fullorðna á vorönn – FULLT
26 Apr , 2022 -
Vorferðir fyrir hópa
08 Mar , 2022 -
Tónlistarnámskeið fyrir 3-5 ára með foreldrum
17 Feb , 2022
Fólkið á Smiðjuloftinu
Eigendur Smiðjuloftsins eru hjónin Valgerður Jónsdóttir og Þórður Sævarsson (Doddy). Valgerður er menntuð söngkona og tónmenntakennari með yfir fimmtán ára reynslu af tónlistarvinnu með börnum og fullorðnum. Þórður er íþrótta og heilsufræðingur Msc. Hann hefur starfað við kennslu og íþróttaþjálfun í fjölda ára.
Þau hjónin hafa unnið saman í tónlistinni frá unglingsaldri, samið ógrynni af tónlist og textum og komið fram víða á Íslandi, í Danmörku og í Bandaríkjunum.

Hafðu samband
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt bóka fyrir hóp eða afmæli hafðu þá samband
Phone :
Email :
Address :
Smiðjuvellir 17, 300 Akranes
Opnunartímar fyrir almenning:
Sunnudagur:
Fjölskyldutími 11.00-14.00
Klifur 14.00-16.00
Fyrir utan opnunartíma bjóðum við minni hópum að bóka tíma í klifur (min 4 pers.
Hafið samband við Smiðjuloftið til að bóka tíma.
Opening hours for the public:
Sunday:
FamilyFun 11.00-14.00
Climbing 14.00-16.00
Outside of opening hours we offer climbing for small groups (min 4 pers).
Please book an appointment or contact smidjuloftid@smidjuloftid.is or 623 9293