Hæ hó jibbí jei fjölskyldutími 16. júní

Fréttir

Hæ hó jibbí jei fjölskyldutími 16. júní

Við hitum upp fyrir Þjóðhátíðardaginn með skemmtilegum fjölskyldutíma sunnudaginn 16. júní frá 11-14.
Klifur, leiktæki og fjör.
Hæ, hó, jibbí jei söngstund kl. 12. Opið í krakka-karókí og fleira skemmtilegt í boði.
Í boði að mála sig í framan í íslensku fánalitunum.
Þátttökugjald: 1000 kr. með klifurskóm.

Börn yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum.

Smiðjuloftið