Skráning á vorönn – fullorðnir
Skráning er hafin á síðbúna vorönn í klifri fyrir fullorðna. Skemmtileg vorönn framundan í góðum félagsskap.
Kennd eru grunnatriðið í línuklifri og grjótglímu með markmið að klifra utandyra með vorinu.
Allur búnaður innifalinn á æfingum.
Verð:
- 18.000kr – 1x í viku
- 28.000kr – 2x í viku
Nánari upplýsingar og skráning hjá smidjuloftid@smidjuloftid.is eða s. 623-9293