Gleðilegt nýtt ár / Happy new year

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár / Happy new year

Smiðjuloftið óskar öllum gleðilegs nýs árs með von um að 2021 verði ögn betra en 2020.

Framundan eru spennandi tímar á Smiðjuloftinu. Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast 11. janúar og þegar er fullt í nokkra hópa. Við hvetjum klifrara til að skrá sig á ia.felog.is, eða hafa samband við iaklifur@gmail.com fyrir nánari upplýsingar. Enn sem komið er getum við ekki opnað fyrir klifuræfingar fullorðinna en bindum vonir við næstu tilslakanir.

Opnunartímar fyrir almennt klifur munu taka mið af næstu skrefum sóttvarnaryfirvalda en þangað til verður Smiðjuloftið ekki opið fyrir aðra en þá sem æfa klifur hjá ÍA.

Nýtt á Smiðjuloftinu: Úkúlele – fyrstu skrefin, er frábært námskeið fyrir þau sem langar að spreyta sig á þessu skemmtilega hljóðfæri. kennd eru  grunnatriðin í úkúlele leik og “djömmum” líka með trommur/píanó ofl. hljóðfæri. Hafið samband fyrir nánari upplýsingar í síma 623-9293 eða smidjuloftid@gmail.com

 

Smiðjuloftið wishes you all a happy new year and we hope we get a better year this time around.

Training for climbers born 2005-2013 starts next week and you stil have time to register. Contact Akranes CLimbing Club for more info, iaklifur@gmail.com. We are still unable to open for older climbers due to Covid-restricitons, but we can´t wait and hopefully we can open Smðjuloftið for all climbers soon.

BRAND NEW: Ukulele-first steps. Wanna learn to play the Ukulele? We are hosting a brand new seminar for those who want to jam and learn to play this awesome instrument. Contact our music teacher, Valgerður, for more info; 623-9293 or smidjuloftid@gmail.com

Smiðjuloftið