Tónlistarnámskeið 3-5 ára með foreldrum

Fréttir

Tónlistarnámskeið 3-5 ára með foreldrum

Tónlistarnámskeið fyrir börn fædd 2016, 2017 og 2018 ásamt foreldrum.
45 mínútna tímar þar sem áhersla er lögð á skemmtilega samveru gegnum söng, hljóðfæraleik og hreyfingu.
* Í boði að syngja í hljóðnema í hverjum tíma
* Ýmsir skemmtilegir tónlistartengdir leikir
* Hljóðfæraleikur á trommur, tréspil ofl. hljóðfæri sem henta 3-5 ára
* Prófum t.d. gítar, píanó ofl. hljóðfæri.
Kennt er á sunnudögum kl. 9.45-10.30 á efri hæð Smiðjuloftsins. Frjáls leikur í húsinu 10.30-11. (Ath ! Tími nr. 4 verður þriðjudaginn 21. sept. kl. 16.45.)
5 skipti frá 29. ágúst.
Verð: 12.000 krónur (millifærist við skráningu).
20 % systkina afsláttur fyrir systkin nr. 2/3.
Kennari er Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari og söngkona.
Skráning og upplýsingar á Facebook, smidjuloftid@gmail.com eða í síma: 623-9293 Sýna minna
Smiðjuloftið