Norðurálsmót í knattspyrnu 2021

Norðurálsmót í knattspyrnu 2021

Norðurálsmótið í knattspyrnu fer fram dagana 17-20. júní.
Eins og venjulega tökum við á Smiðjuloftinu fagnandi á móti hópum sem vilja leika sér hjá okkur.
Verð: 1000kr per barn
Bókanir fara eingöngu fram í síma 623-9293 þegar leikjaplan hefur verið gefið út og hægt er að bóka klukkustund fyrir hvern hóp.
Ekki er gert ráð fyrir nema tveimur fullorðnum með hverjum hóp.
Hlökkum til að taka á móti ykkur.
Fólkið á Smiðjuloftinu.
Smiðjuloftið