Sumargírinn

Fréttir

Sumargírinn

Nú eigum við tvo Fjölskyldutíma eftir á þessari vorönn, sá síðasti verður sunnudaginn 16. maí kl. 11-14.
Eftir 16. maí tekur sumarstarfið okkar við. Þá eru ekki fastir opnunartímar en við skellum í opnun, Fjölskyldutíma og viðburði eftir veðri og vindum (auglýst á Facebook).
Sumarnámskeiðið okkar í samstarfi við Klifurfélag ÍA er frá 10.-16. júní. Skráning hefst í næstu viku.
Munið að svo er alltaf hægt að hafa samband ef þið viljið bóka heimsókn fyrir hópa á Smiðjuloftið nú eða í æfintýarferðir í klifur, sig ofl. (Erum með leyfi fyrir dagsferðum).
Smiðjuloftið