Opnunartímar í júní á Smiðjuloftinu.

Fréttir

Opnunartímar í júní á Smiðjuloftinu.

Opnunartímar í júní á Smiðjuloftinu, frá 30. maí.

Í júní verður opið á Smiðjuloftinu um helgar frá 11.00-14.00. Á sunnudögum er fjölskyldutími frá 11.00-14.00.

Opnunartímar 25-31. maí.

Mánudagur 18.00-21.00.
Þriðjudagur 18.00-21.00.
Miðvikudagur: Move Week; klifur í Akrafjalli kl 19.00-21.00
Fimmtudagur: Lokað
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 11.00-14.00
Sunnudagur: 11.00-14.00 – Fjölskyldutími

Aðrir opnunartímar á virkum dögum verða auglýstir viku fyrir viku. Þannig viljum við hvetja klifrara til að klifra úti ef veður leyfir en hafa opið í klifur á Smiðjuloftinu ef veður er óhagstætt fyrir útiklifur. Fylgist því með á heimasíðunni okkar eða á Facebook síðu Smiðjuloftsins fyrir rigningaropnunum í júní.
Áfram verður hægt að hafa samband og panta tíma fyrir hópa utan opnunartíma.

Hafið samband fyrir hópinn ykkar í síma 623-9293 eða sendið okkur póst á smidjuloftid@smidjuloftid.is

Smiðjuloftið