Mætum myrkrinu saman – Ekta upplifun fyrir hópinn þinn…
Frábær stund fyrir vinahópa, fjölskyldur, samstarfshópa, steggjun, gæsun ofl ofl…
Skemmtileg samvera í allt að tvær klukkustundir
– hentar 10-25 manna hópum
Hvað viljið þið gera á Smiðjuloftinu?
Þetta er í boði:
Klifur á 8 metra háum vegg í öryggislínu
Klifur í grjótglímuhelli án öryggislínu
Lifandi tónlist sérsniðin að hópnum
Fjöldasöngur
Opinn hljóðnemi fyrir ykkur t.d. getið þið sungið lag með lifandi undirleik
Leiktæki í sal, spil, bækur, blöð og litir ef börn eru í hópnum
Hópeflisleikir
Dans
Við getum sett saman blöndu af þessum skemmtilegheitum, sérsniðna fyrir hópinn þinn.
Við bjóðum upp á kaffi/safa og sætan mola
Þið getið tekið með ykkur léttar veitingar-
-allt til alls hjá okkur, diskar, glös ofl.
-við sjáum um uppvaskið.
Umsjón hafa Valgerður (tónmenntakennari/söngkona) og Þórður (íþrótta- og heilsufræðingur m.kennsluréttindi) eigendur Smiðjuloftsins
Verð: Hafðu samband við smidjuloftid@smidjuloftid.is og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn.