Klifurnámskeið I og II

Fréttir

Klifurnámskeið I og II

Fyrra klifurnámskeiðið okkar fyrir börn fædd 2005-2008 hófst í dag með fullum hópi af áhugasömum krökkum. Eftir hressandi útveru var farið í hádegismat á Smiðjuloftinu og síðan í línuklifur.

Skráning á seinna námskeiðið (18-22 júní) er hafin á smidjuloftid@smidjuloftid.is. Athugið að fjöldi þátttakenda á námskeið eru hámark 10 börn.

Smiðjuloftið