Júní og júlí hjá okkur – Fjölskyldutími 16. júní

Fréttir

Júní og júlí hjá okkur – Fjölskyldutími 16. júní

Í júní verða opnunartímar á þessa leið:
Athugið að hægt verður að bóka afmæli og hópa í júní.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga í klifur frá 18-21
18 + klifurtímar frá 20-21 þessa daga.

Laugardagur 16. júní
Fjölskyldutími – upphitun fyrir þjóðhátíðardaginn frá 11-14
Klifur, leiktæki og fjör.
Hæ, hó, jibbí jei söngstundir á hálfa tímanum. Opið í krakka-karókí.

Þátttökugjald: 800 kr.
Kaffi, kleinur, ávaxtavatn til sölu.
Börn yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum

Sunnudagur 17. júní
Lokað
Kl. 20 eru tónleikar með Travel Tunes fjölskyldunni.

Sunnudagur 24. júní
Fjölskyldutími frá 11-14

Júlí
Opið verður í kringum írska daga 5. – 8. júlí. Nánar auglýst síðar.
Að öðru leiti verður lokað í júlí. Einnig lokað fyrir afmælisbókanir.

Smiðjuloftið