Klifur 18+

Fréttir

Klifur 18+

Klifurtími fyrir 18 ára og eldri, sem eru að klípa í sín fyrstu grip á klifurveggnum og langar að læra meira um grjótglímu. Góð stemmning, þjálfari á staðnum sem hitar upp og leiðbeinir, og fullt af nýjum klifurleiðum.
Hægt að greiða stakan tíma (1.200kr) eða nota 10 tíma klifurkortin.
Klifurskór til leigu í afgreiðslu (300kr).

Klifrað verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá 20.00-21.00 út júní.

Engin skráning-bara mæta.

Smiðjuloftið