Byrjendanámskeið fyrir ungmenni og fullorðna (16 +) hefst 8. mars – 5. apríl

Byrjendanámskeið fyrir ungmenni og fullorðna (16 +) hefst 8.…

Framundan á Smiðjuloftinu er fjögurra vikna byrjendanámskeið fyrir þau sem vilja stíga sín fyrstu skref í klifurheiminum.

Á námskeiðinu er kennd grjótglíma (e. bouldering) og æfingar fyrir inniklifur, en þátttakendur fá einnig stutta kynningu á línuklifri í ofanvaði.

Hvar: Smiðjuloftið – afþreyingarsetur á Akranesi er með frábæra klifuraðstöðu fyrir grjótglímu og þar er einn hæsta klifurvegg landsins. Frábært andrúmsloft og klifurleiðir við allra hæfi.

Hvenær: Þriðjudaga 19.00-20.30, fimmtudaga 19.00-20.30 og sunnudaga 14.00-16.00*

*á sunnudögum taka þátttakendur eigin æfingu og fara yfir það sem farið hefur verið í á æfingum, og haga þá frían aðgang að klifursal

Verð: 19.990

Skráning hjá smidjuloftid@smidjuloftid.is eða 623 9293

Innifalið í námskeiðisgjaldi: Allur búnaður + Skóleiga + Kalk frá RedPoint

Ath: Lágmarksfjöldi er fimm þátttakendur – hámarksfjöldi átta þátttakendur

 

 

 

 

Smiðjuloftið