Samkomutakmarkanir á nýju ári
Vegna núverandi samkomutakmarkana sjáum við á Smiðjuloftinu okkur ekki fært að hefja starfsemi að fullu á nýju ári, og því hefjast áður auglýstir Fjölskyldutímar ekki fyrr en reglur hafa verið rýmkaðar aftur.
Með von um skilning,
Fólkið á Smiðjuloftinu