Klifuræfingar hefjast 7. janúar

Fréttir

Klifuræfingar hefjast 7. janúar

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast þriðjudaginn 7. janúar samkvæmt stundatöflu.
Skráning í klifur fer fram gegnum iðkendavef ÍA, ia.felog.is.
Forskráðir klifrarar eru öruggir með sitt pláss en þurfa að skrá sig gegnum iðkendavefinn.
Vegna mikillar ásóknar á haustönn á æfingar hjá 2-5. bekk verður boðið upp á tvo hópa fyrir þessa aldurshópa, gefið að aðsóknin verði söm. Við byrjum því á að fylla hóp I áður en við setjum í hóp II (sjá æfingatöflu).
Skráning í Kátt í klifri verður opnuð eftir helgi og fyrra námskeiðið er frá 11. jan – 15. feb.
Sem fyrr er í boði að kaupa stakan prufutíma áður en iðkandi skráir sig. Vinsamlegast kynnið ykkur reglur um greiðslu æfingagjalda hjá Klifurfélagi ÍA: https://ia.is/klifurfelagid/um-klifurfelagid/
Öllum spurninum og ábendingum verður svarað hjá iaklifur@gmail.

Smiðjuloftið