Desember á Smiðjuloftinu – viðburðir og desemberopnun

Fréttir

Desember á Smiðjuloftinu – viðburðir og desemberopnun

Í desember verður dregið örlítið úr almennri opnun hjá okkur. Við verðum með tvo Jóla-fjölskyldutíma 9. og 16. desember, en annars verða fjölskyldutímarnir í fríi til 13. janúar. Hér er yfirlit yfir desember hjá okkur. Athugið að utan opnunartíma tökum við á móti hópum sem vilja hittast og eiga skemmtilega jóla-samveru á Smiðjuloftinu.

 

Lau. 1. des LOKAÐ vegna Íslandsmeistaramóts

Sun. 2. des LOKAÐ vegna Íslandsmeistaramóts

Mán. 3. des opið frá 18-21

Þri. 4. des Lokað

Mið 5. des Lokað – Dómaranámskeið ÍSÍ frá 19-21

Fim 6. opið frá 18-21

Fös. 7. des Undirbúningur fyrir jólamót ÍA-lokað

 

Lau 8. des Jólamót Klifurfélags ÍA

Sun 9. des Jóla-fjölskyldutími frá 11-14 (sjá nánar í viðburði). Opið í klifur frá 14-16.

 

Mán. 10. des opið frá 18-21

Þri. 11. des lokað

Mið. 12. des lokað

Fim. 13. des opið frá 18-21

Föst 14. des lokað

Lau 15. des opið frá 12-15

Sun. 16. des Jóla-fjölskyldutími frá 11-14 (sjá nánar í viðburði). Opið í klifur frá 14-16.

 

Mán 17. des opið frá 18-21

Fim 20. des opið frá 18-21

 

  1. desember – Smiðjuloftið fer í jólafrí.

 

Opnum aftur mánudaginn 7. janúar 2019 kl. 18-21.

Smiðjuloftið